Vörusala

Sjótækni veitir framúrskarandi þjónustu og hefur frá upphafi verið traustur valkostur þegar kemur að verkefnum og lausnum fyrir viðskiptavini þess.

Reynsla af framkvæmdum og þjónustu á breiðu sviði, nýtist í ráðgjöf og vöruval handa okkar viðskiptavinum.

Fyrirtæki til lands og sjávar eru okkar viðskiptavinir þar á meðal eru opinberar stofnanir, sveitarfélög, fiskeldisfyrirtæki, útgerðir og veitufyrirtæki.

Sjótækni er í samstarfi við þekkta og trausta framleiðendur og heildsala, ásamt samningum við helstu flutningsaðila, innanlands og erlendis.

Þjónustusækni og skilvirkni í innkaupum og afhendingu vöru er eitt af leiðarljósum þjónustu og vörusölu Sjótækni.

 

Uppl. eru hjá Sigurði Steinþórssyni sölustjóra.

Sími / tel. +354 664 0526 eða tölvupóstfang siggi@sjotaekni.is

 

eða Kjartan Hauksson framkvæmdarstjóra.

Sími / tel. +354 893 0583 eða tölvupóstfang kjartan@sjotaekni.is