Samningar Sjótækni við fiskeldisfyrirtækin undirritaðir

Ánægjulegur áfangi í starfsemi Sjótækni náðist í gær þegar undirritaðir voru þjónustusamningar við fiskeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic fish um þjónustu við fiskeldiskvíar þeirra á Vestfjörðum. Sjótækni hefur þjónustað fiskeldisstarfsemi á Vestfjörðum á undanförnum árum og með þessum samningum er áframhaldandi samstarf fyrirtækjanna staðfest.

Nánar má lesa um undirritunina í frétt á heimasíðu BB

http://www.bb.is/2020/12/arctic-fish-og-arnarlax-gera-thjonustusamning-vid-sjotaekni/