Heimsókn til Acotec í Belgíu

Sjótækni er komið í samstarf við Acotec í Belgíu varðandi viðhald á mannvirkjum og meðal annars notkun þurrkvía til viðhalds og viðgerða á stálþiljum í höfnum og steypumannvirki. Sú aðferð að þurrka stálþilið til viðhalds og viðgerða á því er ekki ný af nálinni erlendis en hefur ekki verið notuð hérlendis hingað til. Teljum við að þessi aðferðafræði, sé sú eina rétta, svo hægt sé að vinna þessa nauðsynlegu vinnu við réttar aðstæður.

 

Sjá nánar á innsíðu : mannvirki