Björgunaraðgerðir á Flateyri

Samið hefur verið við Sjótækni ehf á Tálknafirði um björgunaraðgerðir vegna sokkinna báta á Flateyri og eru starfsmenn Sjótækni að taka saman búnað og tæki til að fara með á Flateyri. Undirbúningur að verkinu er í fullum gangi og starfsmenn og búnaður á leið til Flateyrar. Kjartan J. Hauksson framkvæmdastjóri Sjótækni stýrir verkefninu.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/16/samid_vid_kofunarthjonustu_vegna_sokkinna_bata/

 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/16/munu_bjarga_thvi_sem_bjargad_verdur/